Frestur til að taka þátt í opnu samráði um Horizon Europe framlengdur til 4. október 4.10.2019 Opið samráð

Frestur til að taka þátt í opnu samráði um stefnumótun fyrir næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe, hefur verið framlengdur til 4. október 2019. Þetta er kjörið tækifæri fyrir stofnanir, fyrirtæki og aðra hagsmunaaðila til að hafa áhrif á nánari útfærslu og framkvæmd áætlunarinnar.

Read more
 

Auglýst eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki 8.10.2019 Umsóknarfrestur fyrir gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki

Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er til 8. október 2019, kl. 16:00.

Read more
 

Samspil vísinda við stefnumótun stjórnvalda 8.10.2019 - 9.10.2019 Rannís, Borgartún 30

Dagana 8.-9. október næstkomandi fer fram hjá Rannís vinnusmiðja fyrir unga vísindamenn um samspil vísinda við stefnumótun stjórnvalda. 

Read more
 

Verið velkomin á ráðstefnu um jöfn tækifæri í Erasmus+ þann 11. október 2019 11.10.2019 13:00 - 18:00 Menntaskólinn í Kópavogi

Eitt af markmiðum Erasmus+ er að tryggja jafnt aðgengi að áætluninni, ekki síst þeim sem búa við skert tækifæri eða mæta hindrunum, hvort sem um er að ræða menningarlegum, félagslegum, landfræðilegum eða heilsufarlegum. Þannig býður Erasmus+ upp á margvíslegan stuðning til að auka aðgengi að tækifærum erlendis og hérlendis og styrkir verkefni sem stuðla að jöfnum tækifærum og fjölbreytni í samfélaginu. 

Read more
 This website is built with Eplica CMS