Opið samráð um stefnumótun fyrir næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB 8.9.2019 Opið samráð

Viltu hafa áhrif á stefnumótun næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB, Horizon Europe? Hverjar verða helstu áskoranir framtíðar fyrir vísindi og nýsköpun og hvert ætti fjármagn áætlunarinnar helst að renna? 

Read more
 

Eurostars 12.9.2019 Umsóknarfrestur 13.2.2020 Umsóknarfrestur

 

Fyrir hverja? 

Eurostars eru fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem stunda sjálf rannsóknar- og þróunarstarfsemi (e. R&D performing SMEs), sem eru í alþjóðlegu samstarfi og stefna á markað.

Til hvers? 

Eurostars er tilvalið fyrsta skref í alþjóðlegu samstarfi og gerir það smærri fyrirtækjum kleift að sameina og deila sérþekkingu og njóta góðs af því að vinna utan landamæra.

Umsóknarfrestur: 

Skilafrestur umsókna (cut-off 13) var 13. febrúar 2020 kl. 20:00 CET, (staðartími í Brussel).

Read more
 

Jules Verne grants for cooperation between Iceland and France 20.9.2019 Umsóknarfrestur

Rannis announces an open call for proposals for bilateral cooperation between Iceland and France in the field of research and technology, with deadline on 20 September 2019. 

Read more
 

Óskað eftir tilnefningum til vísindamiðlunarviðurkenningar 23.9.2019 Tilnefning

Viðurkenning Rannís fyrir vísindamiðlun verður veitt við opnun Vísindavöku 2019, sem haldin verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 28. september kl. 15:00-20:00. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhendir viðurkenninguna fyrir hönd Rannís.

Read more
 

Á ég annað sjálf í hliðstæðum raunveruleika? Skammtafræði og raunveruleikinn 23.9.2019 20:30 - 22:00 Vísindakaffi

Sigurður Ingi Erlingsson prófessor við HR verður gestur á fyrsta Vísindakaffinu í aðdraganda Vísindavöku, mánudaginn 23. september kl. 20:30-22:00 á Kaffi Laugalæk. 

Read more
 

Hafa ekki allir gott af Rítalíni? 24.9.2019 20:30 - 22:00 Vísindakaffi

Guðrún Dóra Bjarnadóttir geðlæknir og Gyða Guðmundsdóttir sálfræðingur verða gestir á öðru Vísindakaffinu í aðdraganda Vísindavöku, þriðjudaginn 24. september kl. 20:30-22:00 á Kaffi Laugalæk. 

Read more
 

Menningararfur í myndum 26.9.2019 20:00 - 21:30 Vísindakaffi

Þjóðfræðingarnir Jón Jónsson og Eiríkur Valdimarsson standa fyrir Vísindakaffi á Kaffi Kind, Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum, fimmtudaginn 26. september kl. 20:00 í tengslum við Vísindavöku Rannís.

Read more
 

Saga til næsta bæjar? 26.9.2019 20:00 - 21:30 Vísindakaffi

Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, kynjafræðingur og doktorsnemi við Háskólann á Akureyri verður gestur á Vísindakaffi í Orðakaffi, Amtsbókasafninu á Akureyri, fimmtudaginn 26. september kl. 20:00-21:30, í tengslum við Vísindavöku Rannís.

Read more
 

Vísindavaka 2019 - laugardag 28. september í Laugardalshöll 28.9.2019 15:00 - 20:00 Vísindavaka Rannís

Vísindavaka 2019 verður haldin í Laugardalshöllinni, laugardaginn 28. september kl. 15:00-20:00 Rannís stendur fyrir Vísindavöku á Íslandi, en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu síðustu helgina í september undir heitinu Researchers' Night. 

Read more
 This website is built with Eplica CMS