Calendar
Kynningarfundur á Nordplus áætluninni
Hægt er að sækja um styrki til verkefna í eftirtöldum flokkum:
- Nordplus Junior, leik- grunn- og framhaldsskólastig
- Nordplus Higher Education fyrir háskólastigið
- Nordplus voksen fyrir fullorðinsfræðslu
- Nordplus Horizontal, þvert á öll skólastig með möguleika á samvinnu við atvinnulífið
- Nordplus nordiske sprog fyrir samvinnu á sviði norrænna tungumála
Skrá þátttöku*
*Skráðir þátttakendur fá senda krækju í tölvupósti á fundinn á Teams.
Fyrir ykkur sem ekki eruð skráð eða hafið ekki fengið krækju á viðburðinn, þá er slóðin hér: Tengjast kynningarfundi