Calendar

Upplýsingadagar ESB um Leiðangra (Missions)

  • 17.5.2022 - 18.5.2022, Upplýsingadagar Horizon Europe

Leiðangrar (Missions) eru nýlunda í Horizon Europe rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB og er markmiðið að takast á við nokkrar af stærstu áskorununum sem samfélag okkar stendur frammi fyrir.

Á upplýsingadögunum gefst þátttakendur tækifæri að kynna sér hvað er efst á baugi í nýjustu vinnuáætlunum, tímalínu og möguleika til fjármögnunar.

Nánari upplýsingar

Þátttaka er ókeypis og ekki er nauðsynlegt að skrá sig. Rannís veitir frekari upplýsingar um þessa viðburði og umsóknir í Horizon Europe.

Dagská 17. maí (9-17 CET):

  • Welcome to the EU Missions Info Days
  • 100 Climate-Neutral and Smart Cities by 2030 Mission
  • Cancer Mission
  • Restore our Ocean and Waters by 2030 Mission

Dagská 18. maí (9-17 CET)

  • Adaptation to Climate Change Mission
  • A Soil Deal for Europe Mission
  • A European Social Innovation Catalyst Fund to Advance EU Mission Objectives 
  • Preparing and submitting a successful proposal

Í kjölfar upplýsingadaganna er haldin tengslaráðstefna um næstu köll sem gert er ráð fyrir að opni 12. maí nk.

Nánari upplýsingar um tengslaráðstefnuna 19. maí 








This website is built with Eplica CMS