Evrópskir rannsókna- og nýsköpunardagar í september 2022 28.9.2022 - 29.9.2022 Rafrænn viðburður

Dagarnir sem eru rafrænir verða haldnir 28. og 29. september nk. og eru öllum opnir. Um er að ræða árlegan viðburð á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

Read more
 

Orkan og gleðin í umhverfinu okkar, hvers konar þéttbýli viljum við? 28.9.2022 20:00 - 21:30 Vísindakaffi

Páll Jakob Líndal doktor í umhverfissálfræði heldur utan um Vísindakaffi Rannís í kvöld miðvikudaginn 28. september kl. 20:00-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.

Read more
 







This website is built with Eplica CMS