Evrópuverkefnið DigitalHealthUptake hefur opnað fyrir umsóknir um samstarfsverkefni milli Evrópulanda. Markmiðið er að miðla þekkingu frá einu svæði/landi til annars og auðvelda innleiðingu á stafrænum nýsköpunaraðferðum í heilbrigðis- og velferðarþjónustu
Read more