Calendar

Rafrænn upplýsingadagur European Innovation Council (EIC)

  • 13.12.2022, 8:30 - 6:00, Rafrænn kynningarfundur

Á upplýsingadeginum munu sérfræðingar EIC fara yfir helstu nýjungar EIC vinnuáætlunar 2023, ásamt því að fara yfir það sem áður hefur áunnist af fyrri vinnuáætlunum.

Að auki munu fyrirlesarar fara yfir þrjár megin fjármögnunarleiðir sem EIC hefur upp á að bjóða:

  • EIC Pathfinder: Fyrir háþróaðar rannsóknir á byltingarkenndri tækni
  • EIC Transition: Til að umbreyta niðurstöðum rannsókna í nýsköpunartækifæri
  • EIC Accelerator: Fyrir fyrirtæki til að þróa áfram byltingakenndar nýjungar

Ekki er nauðsynlegt að skrá sig á fundinn og hlekkurinn verður opinn allan daginn þannig að auðvelt er að hoppa inn og af fundinum eftir þörfum og áhugasviði.

Nánari upplýsingar og hlekkur á upplýsingafundinn 
This website is built with Eplica CMS