Calendar

Upplýsingadagur Horizon Europe: Víðtækari þátttaka og efling evrópska rannsóknasvæðisins (Widera)

  • 12.12.2022, Upplýsingadagar Horizon Europe

Upplýsingadagur 12. desember: 

Á deginum verða kynntar  megin áherslur næstu vinnuáætlunar (e. Work Programme) um víðtækari þátttöku. Markmiðið með áætluninni er að styrkja þátttöku svokallaðra “Widening Countries” sem eru að jafnaði með lægra árangurshlutfall í rannsóknaáætluninni. Jafnframt er markmiðið að stuðla að umbótum á evrópska rannsókna- og nýsköpunarkerfinu.

Væntanlegum umsækjendum gefst þannig tækifæri til að læra meira um fjármögnunarmöguleika samkvæmt nýju vinnuáætluninni.

Dagskrá og nánari upplýsingar

Tengslaráðstefna 19. desemeber:

Á tengslaráðstefnunni gefast tækifæri á að koma þér og þinni stofnun/fyrirtæki á framfæri.

Hlekkur á tengslaráðstefnuna

Starfsmenn Rannís geta veitt aðstoð við textagerð en mikilvægt er að hafa hnitmiðaðan texta til að einfalda þátttakendum leit að réttum samstarfsaðilum á tengslaráðstefnunni. Sýnileikinn eykur líkurnar á að haft verið samband við viðkomandi með boð um að vera þátttakendur í stórri Evrópusambandsumsókn.

 
This website is built with Eplica CMS